Nýjustu fréttir

Myndir frá kosningafundi

AMÍS, Alþjóðamálastofnun HÍ og LOGOS stóðu að opnum fundi um úrslit forsetakosninganna miðvikudaginn 9. nóvember sl. Þátttakendur í dagskrá voru Friðjón Friðjónsson, framkvæmdastjóri KOM, og Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Fundarstjóri var Sigríður Á. Andersen, alþingismaður.

Skoða nánar

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS)

Er viðskiptaráð fyrirtækja, einstaklinga og stofnana á Íslandi er stunda viðskipti við Bandaríkin. Ráðið hefur náið samstarf við Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (ISAM) í Bandaríkjunum, sem er sömuleiðis viðskiptaráð fyrirtækja og einstaklinga þar í landi, sem tengsl hafa við Ísland.